Verði ljós - 01.02.1897, Blaðsíða 12
28
Sjera Sæmundur Jónsson,
prófdBtur í Árneaþingi, f 8-/ii. 1896.
áT/2)
ijljg/engi munu menn
í minnum hnfa
ógna-Ar
í Árnesþingi.
Mun og minnisstætt
mörgum verða
hjeraðs-hrunið
í Hraungerði.
Harður harmkippur
um hjerað fanst,
er að foldu fjell
fagur viður.
Öll var æfi hans
ólík næsta
ógna-ári
þvi, er yfir kom.
Ókyrð var á öllu,
ljek á iði jörð;
uinhverfðiat alt
i eina beudu.
Eu alia æfi
hjá öðlingi
rósemi bjó rik
og reglan fasta.
Titruðu tiudar,
þó að traustir sýndust;
hrundu hainrar,
þó að harðir væru.
En trygð hans traust,
þar sem tók hann þvi,
var það bjarg,
sem ei bifazt gat.
Dunur og dynkir
djúpt i jörðu
ægðu með ógnum
frá undirheimum.
Yndi var öllum
hans unaðsraddar
hljómur hreimsætur
að hausti fram.
Lituðust iindir
leir og gruggi,
ólguðu aurstokknar
yfir bakka.
En ljúft fram leið
lind hans æfi,
himiu speglandi
i hreinum bárurn.
Eigi’ í óðastorm,
oigi’ í landskjálfta,
eigi í eldi
var andi guðs;
hann í blíðum blæ
bærðist hljóðlega.
Svo var sífelt
hjá Sæmundi.
Eigi með ofsa
eða atgangi
stýrði hann í straumi
á stóru fari.
Hægt og hljóðlega
fór hann að öllu;
fjekk þó fram komið
töstum ráðum.
Eigi hátt og hvelt,
svo að heyrðist viða,
friðmál haun flutti
frelsara sins.
Átti kirkja Krists
þó ei kærri vin,
hollvin hreinni,
af hjarta dyggan.
Föður blíðari,
bróður þýðari,
traustvin tryggari
má trauðla finna.
Lofsælt ljftfmenni,
lipurt prúðmenni,
vandað valmenni,—
það var hann æ.
Komin er nú kyrð, —
hún var kær honum; —
kyrð er í jörð,
kyrritt hjörtu!
Unaðs-ár
var hans æfi hjer.
Hvað mun þá hinnig
í himinsölum?
Y. B.