Verði ljós - 01.06.1900, Qupperneq 1
MANAÐARRIT
FYRIR KRISTINDÓM OG KRISTILEGAN FRÓÐLEIK.
1900-
JÚNÍ.
6. BLAÐ
,,Þér þekkið náð drottins vors Jesú Krists, að hann gerðist fá-
tækur vor vegna, þótt hann ríkur væri, svo að þér auðguðust af
hans fátækt“ (2. Kor. 8, 9).
grelsarinn í lccgingarstöðunni.
vísu, að sórstaklega eitt atriði í
gamla testamentið“ í síðasta tölu-
einhverja af lesendum blaðsins, er
ekki hafa notið guðfræðilegrar mentunar, sem sé það, sem þar er sagt
um víðtæki eða öllu heldur takmörkun þekkingar frelsarans á liolds-
vistardögunum; því að sú skoðuu, sem þar er haldið fram, inu'n vera
lítt kunn öllum almenningi hér á landi, þótt hún só orðin því sem næst
einráð í hiuni evaug. lútersku trúfræði vorra tíma. Vér eruin reyndar
ekkert liræddir um, að þeir verði margir, sem með Frækorna-ritstjór-
anum dirfast að kalla þá kenuingu höfnun á guðdómi frelsarans, som
heldur fram takmörkun þekkingar liaus á holdsvistardögunum, að minsta
kosti ekki þeir af lesendum vorum, sem þekkja guðspjalla-frásöguna af
eigin lestri. En til þess að fyrirbyggja allan misskilning, viljum vór
stuttlega gera nákvæmari greiu fyrir þessari skoðun vorri.
JÞess er þá fyrst að gæta, að kristileg kirkja, sem á öllum tímum
hefir játað trú sína á Jesúm Krist sem sanuau guð og saunau mann,
gerir með róttu muu á tvens konar ásigkomulagi frelsarans ; hún talar
um 1 ægi n ga r stöðu lians og upp hefð ar stöðu hans. IÞessi mismunur á
stöðu or ekki hugsaður mismunur, heldur verulegur mismunur.
Ásigkonmlag frelsarans i upphefðarstöðunni er ekki hið sama sem það
vur í lægingarstöðu lians; — einmitt þess vegna er dvöl frelsarans á
Jörðunni nefnd lægingarstaða, að hann hefir ekki liaft til að bera alla
þá liina sömu dýrð, sem haun liafði hjá guði áður en heimurinn var
til og hefir eftir að hauu að aíiokuu endurlausuarverki síuu er upp
AÐ mun mega gauga að því
greininni „Jesús Kristur og
blaði liafi komið flatt upp á