Verði ljós - 01.06.1900, Blaðsíða 3
83
að Jesús liefir ekki haft þann eiginlegleika til að hera í lægingar-
stöðu sinni. Hanu ferðast fram og aftur um laudið, landveg og sjó-
veg eftir því sem á stóð, og kenuir þreytu engu síður en aðrir menn.
Hann er í öllu tilliti liáður tíina og rúmi eins og aðrir menn.
Hvað snertir almættið, þá er hið saina um það að segja og um
alnálægðina; á guðspjallasögunni verður ekki séð, að liann hafi haft
almættiseiginlegleika til að bera. Hanu segist (Matt. 2G, 53) geta beðið
l'öðurinn um að seuda sór 12 legíónir engla ; almætúð tilheyrir föðurn-
um, sjálfur hefir hann afklæðst því ; hann kennir hungurs og þorsta,
þreytu og angistar; og höfundur Hebroabréfsius segii: um hann, að
hann liati „með tárum og kveinstöfuin borið fram bænir og auðmjúk
andvörp fjn-ir þann, sem megnaði að frelsa iiann frá dauðanuiu, og
vorið bænheyrður vegua guðrækni sinnar11 (Hebr. 5, 7). Alt þetta
virðist benda á, að liann hafi ekki liaft til að bora almættiseiginlegleika,
því að hefði hann verið almáttugur, hefði liann ekki þurft að frambera bæuir
sjálfum sér til frelsunar eða styrktar eða hughreystiugar; hefðihaun verið al-
máttugur, hefði hann ekki getað fundið til huugurs eðaþorsta, þreytu eða
angistar. En þá kraftaverk Jesú, hera þau það ekki með sér, að hann
hafi verið almáttugur? Kraftaverk Jesú eru að sönnu máttarverk, yfir-
náttúrleg verk, en af þeim verður ekki ráðið, að hanu hafi verið al-
máttugur, heldur að eins, að haun hafi ávalt átt aðgang að fulltingi
guðs til að vinna slík verk, þar sem köllunarstarf hans þurfti þeirra
með. Enda vitnar Jesiis aldrei, þá er hann gjörir kraftaverk, til íbú-
andi almættis síns, heldur miklu fremur eignar haun guði þessi verk:
„Þau verk, sem faðir minn fékk mér að leysa af hendi“, segir
liann, „einmitt þau verk, som óg gjöri, vitna um raig, að faðirinn liafi
seut mig“ (Jóh. 5, 36). Hann rekur út andaua fyrir guðs anda (Matt.
12, 28) eða með guðs fingri (Lúk. 11, 20). JÞegar liann uppvekur
Lazarus frá dauðum, þakkar hann guði fyrir að hann liafi heyrt sig,
og gefur með því í skyn, að hann hafi beðið föðurinn áður um kraft
til að frainkvæma þetta kraftaverk. Að postularnir liafi litið eins á
kraftaverk fielsarans er auðsætt af orðum Péturs, er hann hinu mikla
hvítasunnudag vitnar um „Jesúm frá Nazaret, mann þauu, er
guð auðkendi fyrir yður með kraftaverkum, táknum og stónnerkjum,
sem guð lót ske fyrir liaus hönd meðal yðar, eins og þór vitið“
(Post.gj. 2, 22). Af kraftaverkum Jesú verður beinlinis ekki ráðið ann-
að en það, að hann liafi verið sendur af guði og guð verið í verki
með honum. Yrði af þeim ráðið, að liaun liefði liaft til að bera al-
niættiseiginlegleika, mætti ráða liið sama af kraftaverkum anuara, t. a.
m. Móse, Elíasar og Elísa eða lærisveina Jesú; þeir gerðu líka krafta-
verk, en þó dcttur engum í hug að álykta af því, að þessir menn liafi
verið almáttugir. Kraftaverk Jesú eru að sönnu „opinberun dýrðar
haus“ (Jóh. 2, 11); en með því er ekki meiut dýrð alinættis hans og