Verði ljós - 01.06.1900, Side 6

Verði ljós - 01.06.1900, Side 6
86 sein aðeins þarf að snúa, til þess að ólgi og streymi út úr kvartili anda- giftarinnar; en þess konar kranar ern athngaverðir: það er hætt við að kvartilið tæinist furðu fljótt eða svo fari að lokum, að ekki fáist úr því annað eu vatnsbland. Fýsn holdsius ofþyngir andanum, livað sem annars oíclrykkjuskáld- unum liður eða Falstaffs-Iíkum. En þar qem andanum er ofþyugt, verð- ur erfitt um framfarir. Hver getur annars sagt oss, livað hefði getað orðið úr öllum þess- um nýnefndu „stórinennum“, ef þeir Iiefðu verið gæddir heilagri hind- indissemi anda drottins? Vafalaust. keinst skáldið lengra áleiðis með „spiritus deia en með „spiritus viniu. Allir þessir inenn, sem teknir hafa verið til dæmis, hafa auk þess verið skáld og tónfræðiugar; en þess konar menn bíðaf þegar inálið er skoðað frá jarðnesku sjónarmiði, einna minst tjón af ofdrykkju sinni og óhófi. Þegar á málið or litið frá sjónarmiði eilífðarinnar verður sálartjónið auðvitað hið sama fyrir þá sem aðra ofdrykkjumenn og inatháka; — en tímanlegar framfarir þeirra bíða minni hnekki við það, því að ofdrykkjan lamar viljanu, en ekki til- finninguna og tilfinningin er einmitt það sem lijá þessum mönnum ræð- ur mestu. I starflífinu er alt öðrn máli að gegna. Þar er alt komið undir viljanum og hugsuninni — og vöðvastyrkleikanum. Hér er hei- lög bindiudissemi í trúnni á Krist hvað mikilvægust. „Ofdrykkjusamur erfiðismaður verður ekki ríkur. — —• Möiur og ormar munu fá liann að erfð“, segir Sírak, og Salómon kemst svo að orði: „Drykkjumeun og ó- hófsmenn verða snauðir11, „auður glatast þeim, er gefur sig við hjegóma11. I Talmúð er svo að orði komist: „Við fyrsta staupið refur, við annað staupið ljón, við þriðja staupið svíu“.* Þar nemur hin taumlausa fýsn hoJdsins ávalt staðar. En til hvers er svínið á skeiðvelli lífsins? Hefir svín nokkru sinni höndlað hnossið hvort heldur hór eða hinu megiu? Eg veit ekki til þess. Á öllum svæðum lífsins sjáum vór, að þeir, sem orðið hafa tilþess að ryðja nýjar brautir eða öðrum fremur hafa koinist áfram í lífinu hafa verið bindindismenn eða liófsmenn; livort sem þeir nú hafa verið það að eðlisfari eða vegna drottins. Bothschild neytti í æsku sjáldan annars en brauðs og hnotávaxta. Jay Gould hvorki reykti né neitti áfengis. Willíam H. Vanderlrildt brúk- aði aklrei tóbak, aldrei vín eða nokkurt áfengi; hann var hófsmaður í hvívetna, sparneytinn. og íburðarlaus í mataræði sínu; dýrar krásir sá- ust aldrei á borðum hans. Nálega allir lielztu leiðtogaruir í hinum enzku „Trade-Unions“ eru bindindismenn í orðsins strangasta skilningi; neyta livorki brennivíns, víns néöls-- án þess hefðufólögþessinaumastblómgasteinsogþau hafa gert. * H6r mætti minna 6, jupansUa rniiltækið: „Fyrst teUur maðurinn staup, siðan tokur staupið annað staup og loks tekur jiriðja staupið tnanninn“. pýð.

x

Verði ljós

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.