Verði ljós - 01.06.1900, Side 8
88
falli hvað við annað, þaDnig að víg eru alinennust i þeim hlutum lands-
ins, þar sein menn eru oftast teknir f'astir fyrir drykkjuskap; þau eru
flest í Gializíu og Bæheimi, fæst í Kærnten og Salzburg. A Frakklandi
hefir þvl verið veitt eftirtekt um mörg ár, að í góðum vinárum eru ffest-
ir stór-glæpir, morð o. þvíuml., framdir, en fæstir í vondum vínárum —
og að árlega eru flestir stórglæpir framdir í næstu mánuðunum eftir vín-
uppskeruna.
í ríkinu New-York taldist svo til árið 1877 að G2 af hundraði allra
sveitarómaga væru ofdrykkjumenn. í Massaschusets var talið 1874 að
hérumbil 37 af hundraði allra sveitarómaga liefðu vegna drykkjuskapar
farið á sveitina. Og á fátækrastjóra-samkomu, er haldin var í London
1888, komust menn að þeirri niðurstöðu, að meira en GO af huudraði
allra sveitarlima í Englaudi ættu flöskunni það að þakka, áð þeir liefðu
lent á letigarðinum.
IÞað mun óhætt að fullyrða, að ineira en helmingur allar fátæktar,
að minnsta kosti 12°/0 allra sjálfsmorða, að minnsta kosti 25°/0 allra
geðveikiskvilla hjá karlmönnum og að minnsta kosti 50°/0 allra hryðju-
verka, - meira að segja, eftir því sem sumir ætla, 800/0 allra stórglæpa
— eigi rót sina að rekja til ofdrykkju.
Hvað vitnar átakanlegar um afleiðingar ofdrykkjunnar en einmitt
þetta? Sýnir þetta ekki áþreifanlega, að það eru aðeins fjórar hafnir
er liggja að brennivínshafinu? — Aðrensli skortir þar alls ekki, aðrensli
af sænsku púnsi og þýsku öli, ensku whisky, hollenskum „genever" og
frqnskum „absinth" og ýmsu, ýmsu öðru; eftir þessum vegum berast
menn lengra og lengra út á „drykkjuskaparins dauða haf“ — eu svo
nefnist brennivíushafið og með róttu — og þaðan afturiuu í hinar fjórar
nefndu hafnir: letigarðinn, faugelsið, geðveikraspitalanu og sjálfsinorðið.
Og mér virðist næsta lítil huggun í því að vita, að frá liöfnum þessum
gengur aukapóstur til helvítis — enda þótt þaðan liggi sennilegast einn-
ig stígi til himna fyrir livern þann, er gerir iðrun. Eu livort sem mað-
urinn um siðir keinst með „aukapóstinum“ eða. upp „himnastigann“ —
þá veit ég ,það ineð vissu, að það verður ekki sagt um nokkurn þauu,
er um síðir lenti f einhverri þessara hafna, að hanu hafi haft sig vel
áfram h é r í heimi. — — — ■
[Meira].
Endurskoðun biblíunnar.
'Svcir til ;H.. Iír. [Briðrikssoncír.
A er endurskoðun gamla testamentisins, sú er nú er unnið að, var
hafin, mun fæstum meðal landsmanna hafa verið ljóst, ltversu