Verði ljós - 01.01.1903, Qupperneq 5

Verði ljós - 01.01.1903, Qupperneq 5
1903. JANTJAR. 1. blað. „Þakkið Drotni, ákallið hans nafn; kunng'jöriö hans verk meðal fólksins. Leitið eftir Drotni og hans dýrð, leitið ætíð hans auglitis'* (Sálin. 105, 1. 4). jjóttir ||cpta.:i: (Eftir Byron. Hebrew Melodies). Islenzkað hefir Steingr. Thorsteinsson. t’yrst dauöann slcal Jjola dóttirþín, sem Drottinn heimtar oy ætfþjói) min; fyrst stoðahi heit þitt stáls í hríð, þá stingþann barm, sem cg nalcinn býð. Og það, minn faðir! eg þér fœ greint, að þinnar dóttnr er blóð svo hreint sem blessun helg, er eg hinzt umbið, og hugsun síðust, þá sJcil eg við. Nú harmatíð minni er endir á og ei mig Jiéðan af fj'óllin sjá; ■— mig Jirellir ei sár i hjartastað, ef Jwndin, sem elsJca’ eg, slœr mérþað. Þó Salems meyjar mitt harmi hel, Jjað hetju og dómara beygi’ ei þel; eg fœrði þér sigur og féndum grand, og frjáls er minn faðir og œttarland. Er Jjað rann blóðið, sem þú gafst mér og þagnaði r'óddin Jcœrust þér, þá veri minningin mín þér fró, og mundu Jjað, að með brosi’ eg dó. *) Jopta dómari i ísrael fór herför á móti Ammonítum. Áður en hann lagði af stað, vann hann Drotni það heit, að of hanu kæmi lieim aftur moð sigri, þá skyldi liann færa Drotni að brennifórn það sem fyrst gengi á móti honum út af dyrum húss hans. Hann vann frægan sigur á Ammonitum i stórbardaga, og sem hann kom heim til húss sins i Mispa, þá gokk einkadóttir hans út á móti honum með bumbum og dansi til að fagna honum að fongnum sigri. t>á sundurreif hann klæði sín yfirkominn af harmi og sagði lionni frá heiti sinu, on hún varð vol við og lcvað okki annað i mál takandi on að ofna hoit það, er hann liafði Drotni unnið; hún boiddi hann að oins um tveggja mánaða frost til að gráta á fjölluuum mcð stallsystrum sinum yiir þvi, að hún varð að doyja á unguin moyjar aldri og fara á mis við það lán, að vorða brúður og móðir, som Gyðiugum þótti svo miklu skifta. Sálai-göfgi hinnar

x

Verði ljós

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.