Verði ljós - 01.02.1903, Side 3

Verði ljós - 01.02.1903, Side 3
VERÐI LJÓS! 19 allar hræringar þess, óskir þess og eftirlaDganir, sorgir þess og á- hyggjur. Og hvað gerði allan þorra þessara manna svo fúsan til að lilýða fyrirmælum hans og sinna kröfum hans ■—- já, miklu fúsari til að sinna þeim en t. a. m. kröfum hinna andlegu leiðtoga lýðsins, farí- seanna og fræðimannanna? An efa ekkert anuað en einmitt tilfinningin fyrir þvi, að hann heimtaði ekki af þeim neitt aunað en það, sem eigið hjarta þeirra, eigiu samvizka þeirra sagði þeim, að væri í fylsta mát.a sanngjarnar kröfur. Og þegar haun krefst þess af þeim, að þeir trúi, þá er það svo fjærri sanni sem orðið getur, að þeim fiunist liann heimta af sór nokkuð það, er í sjálfu sér verði talið óeiginlegt mauu- inum eða óeðlilegt, að þeim miklu fremur finst það eðlilegasta krafan; því að hjarta þeirra þráir um frara alt að geta í trúnni hvílst við guð- dómlegt fóðurhjarta, er alls ekki gerir sór mannamun, en er jafnopið fyrir öllum, sem þangað leita. En vér erum eigi bundnir við þetta dæmi eitt máli voru til sönn- unar. Öll saga þjóðanna frá því fyrst saga hefst og alt til þessa dags, saunar það með eins ómótmælanlegum rökum og uut er að Ó3ka sér, að ekkert er manninum eðlilegra en trúin. Eða mundi það bera vott um, að manninum só trúin óeðlileg, að aldrei hefir fundist nokkur þjóð eða nokkur kynflokkur manna, á hve lágu stigi sem hann aunars hefir staðið í menuiugarlegu tilliti, að ekki hafi fundist hjá honum trú á yfiruáttúrlega veru eða verur, sem hann leitaði til, hvenær sem einhvern vauda bar að höndum, og reyndi að gera sér hlynta og hliðliolla á þann hátt sem álitínn var heppi- legastur og beztur? Eða mundi það bera vott um, að manninum só trúin óeðlileg, er vór á vorum dögum sjáum víða í liiuum kristnu löndum fjölda manna, er snúið hafa bakinu við Jesú Kristi og kirkju hans, taka að búa sór til ný trúarbrögð (t. a. m. eius og pósitívista-trúna) eða taka upp einhver heiðin trúarbrögð (eins og t. a. m. Buddha-trúna), sem þeirn fiunast bezt eiga við hæfi sitt ? Nei, megi nokkuð á slíku byggja, verður það einmitt hið gagn- stæða: að al’ öllu eðlilegu sé trúin manuinum hið langeðli- legasta. Það sýnir oss hvorttveggja, að maðuriun getur ekki verið án trúarinnar. Trúin er fyrir sálu maunsins hið sama og maturiun fyrir líkamann, hvorki meira nó minna eu lífsskilyrði. Eigi líf manns- ius ekki að verða honum liiu óbærilegasta kvöl, verður sálin að hafa eitthvað það, sein hún geti trúað á. Hafi maðuriun glatað hinui sönnu trú, verður hann anuaðhvort að búa sér til nýja trú eða þá að hallast að einhverjum þeim heiðnum trúarbrögðum, sem fyrir eru í heimiuum. Trúarlaus, guðlaus getur enginu maður lifað, nema með því að afneita síuu eigin eðli, liætta að vera maður. Því segir og heilög

x

Verði ljós

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.