Verði ljós - 01.02.1903, Qupperneq 7

Verði ljós - 01.02.1903, Qupperneq 7
VERÐI LJÓS! 23’ til þess að þeir hór í Hfi geti í trúnni átt þann staf að styðjast við, sem svignar ekki þótt á móti blási. En það er satt, að mennirnir hafa á ýmsum tímum og á ýinsan hátt viljað telja sjálfum sór og öðrum trú um, að þeir gætu komist full- vel af án þess að styðjast við trúarstafinn, — en mundi þeim hafa tek- !st það? Eg skal ekki um það segja, hvort þeim kann að hafa tekist það einhverjum, en það veit ég, að margur, sem áður hafði álitið um s]álfan sig, að hann gæti lifað án þessa stafs og þvi snarað honum frá ser, varð þeirri stundu fegnastur, þegar hann f sterkviðri mótlætisins og mæðunnar lærði aftur að segja: Hjálpa þú mór, herra! þótt hann svo yrði að bæta við með orðum hins hrygga föður í guðspjalliuu: „Eg trúi, herra! hjálpa þú trúarleysi minu“,*—semþálika sannfærðist um, að trúin er eina kjölfestan sem treystandi er á siglingu vorri um sjó lifsins, að það er trúiu ein, sem aldrei bregðst manninum í lífsbaráttu hans, þótt alt annað bregðist, og sýnir það þá, að hún er sterkasta afl lífsins. Þess vegna sagði óg og segi það nú aftur: Svo víst sem það er, að það að trúa er mauninum bæði eðlilegt og mögulegt, eins víst er á hinu bóginn, að manninum er það nauðsynlegt að trúa, eigi lífsskip hans að geta varist í ölduróti lifsins. Trúin er fyrst og síðast nauð- syuleg mauuinum, liið óhjákvæmilega lifsskilyrði fyrir mauuinu, eigi líf hans að verða samboðið manntign hans, auk þess sem trúin og hún ein er sú hönd, sem maðurinn getur höndlað með huossið æðsta og bezta, hiinneska hnossið sjálft: hið eilífa lífið í Drotni vorum Jesú Kristi. En hvi eru þeir þá svo margir sem ekki trúa? Vér höfum nú séð að orsök þessa getur okki verið neitt af þessu þrennu, að trúin sé óeðlileg eða ómöguleg eða ónauðsynleg manninnm. En hvar er þá orsakariunar að leita? Þegar Tómas postuli forðum lieyrði að Drottinn væri upprisinn f'rá dauðum mælti hann: Sjái ég ekki naglalörin i liönduin hans og láti hngur miun í þau og hönd mina i siðu haus, þá vil ég ekki trúa“. „Þá vil ég ekki trúa“. I þessum orðuin felst svarið. Það er viljinu, sem vantar, viljinn til þess að beygja sig fyrir þvi, sem manni fiust óskiljanlegt, viljiun til þess að hertaka hverja hugsun undir hlýðni Krists. Þess vegna eru svo margir vautrúaðir! *) Hér mætti minna á játningu danska lieimspekingsins dr. Heegaards, sem prentuð var hér i blaðinu fyrir nokkrum árum (1900. 12. tölubl.).

x

Verði ljós

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.