Verði ljós - 01.02.1903, Side 8

Verði ljós - 01.02.1903, Side 8
VEBÐI LJÓS! 24 fr „lebrew IelodÍBs“ efíir lyron. íslenzkað hefir Steingrímur Thorsteinssou. I. (The Harp the monarrh minstrél swept). Sú harpa, er íyrrum hrærða lét Vor hróðrar-sjóli, er Guðs uáð átti, Áf söuglist var hún vígð, sem grét, Því vikna af hljómi strengja knátti; — Nú gráti listin lengi, Er liggur harpan sú með slitna strengi! Hún ísarn-harða menn fékk mýkt, Þeim rnanndygð gaf, sem fyr ei þektu. Svo sljór var engi, að aíl með ríkt Þeir ómar hann ei hrifu og vektu, Með hreinum himineldi, Unz harpa Davíðs yfirsteig hans veldi. Um sigurafrek söng hún sling, Hún söng um guðs dýrð, — allir nutu; Vor dallönd gullu kætt í kring Og kedrostrén og fjöllin lutu; En svo að heim hún héldi I hæðir steig hún upp, að þar hún dveldi. Þó hljóma nú ei heyrum meir, Úr himinhæð er virtust sóttir, Að hefja ílugið hátt sem þeir, Þess hvetur EI s k a T r ú a r dóttir, I draumum dýrðarglæstum, Sem dags ei víkja fyrir Ijóma hæstum. II. (Oh, weep for those), 0 grátið yfir sjót, er sat í sorg hjá Babels straumi; Sjá hennar vé, þau eru í auðn, en ættland varð að draumi. 0 harmið Júda hörpu, er hrast með lirokkna sundur strengi, Og gremjist við, að Guð þar bjó nú guðlaust dvelur mengi! Og hvar mun ísraels lýður loks fá laugað dreyrga fætur?

x

Verði ljós

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.