Verði ljós - 01.02.1903, Page 11
VERÐI LJOS!
7
Ur>nar og hýst imiau veggja sinna jafnfögur og merkileg evangelisk
fyrirbrigði og Jansenskuna.* Eins og hreyíiugin kemur nú fyrir sjónir,
®a hún heita nýtilkomin, og verður því skýrt frá henni eins og henni
hefir þokað áfram til þessa, í höfuðdráttum hennar, sem auðveldlega
Verða markaðir.
Hin mörgu frakknesku fólög, er starfa að útbreiðslu evangeliskrar
trúar þar í laudi og ekki hvað sízt Mac-All-trúboðið hafa eðlilega orðið
þess að vekja athygli almennings á hinni miklu mótsetningu milli
páfatrúar og mótmælendatrúar. í landi eins og Erakkland væri annað
°hugsanlegt. Einkennilegt vitni um þetta ber Charbonnel ábóti,
sem þegar fyrir nokkru reit kardinála-erkibiskupinum í París á þessa
„Ég get ekki lengur, án hinnar mestu sársauka-tiliinningar, haldið
áfl'am að vera í sambandi við kirkjulegt fyrirkomulag (Organisation),
6r notar trúna sem meðal til að beita andlegri og siðferðilegri harð-
sf]órn, í stað þess að vekja líf í bæn og viðleitni eftir að ná takmarki
guðdómlegrar hugsjónar. Kirkjan notar trúna ekki til þess að glæða
fl'úarlifið, heldur f þjónustu hins pólitiska lifs mannanna. Vegna sam-
Vl/ku minnar og sálarfriðs verð ég hér með að gera yður þá yfirlýs-
lngu, að óg heyri ekki lengur klerkastóttinni til, heyri ekki lengur kirkj-
unni til“.
Einnig i dagblöðunum hafa ýmsir hiuna frakknesku presta, er ekki
gatu afborið ok páfavaldsfylgisins (ultramontanismens) og faust staða
Sln óbærileg til lengdar, látið kveinstafi sína heyrast. Blaðið „La dé-
póche“ í Toulous flutti þannig fyrir skömmu svohljóðandi neyðaróp eins
af prestunum í Ariege-fylkinu: „Hamingjan gefi, að þér gætuð hjálpað
°ss! ]>að væri mikið verk og fagurt, lausuarverk stórmikilvægt í sið-
íorðilegu tilliti. Ég þekki marga presta, sem verða að þola mestu
ífjáningar i stöðu sinni, sem þeir einskis óska fremur en að geta losnað
Vlfl sem allra fyrst. J?að væri sannkallað miskunnarverk að hjálpa
þeim. Prestastóttin lifir iðjuleysislífi. Hún er dæmd til að lifa með
uinum dauðu og á löugu liðuum tímum, en hungrar og þyrstir eftir
að lifa meg biuum lifandi. Presturinn lifir í heimi andanna, föðurlaus
°S móðurlaus; fjölskyldulaus, eins og liaun er, festir hann aldrei rætur
oeinsstaðar, i eigin ættlandi sínu verður hann að lifa eins og nokkurs
^onar útilegumaður. Þetta iðjuleysi, þessi þunga lífsbyrði getur ekki
0l'ðið til annars eu vekja á ýmsan hátt uppreistaranda meðal vor. Mun
*)Jansenskan or trúarstefna, kend við hollenzkan biskup Jansenius
(i' J(io8). Einkenni hennar voru: fastlieldni við kenningu Ágústíns, mikil á-
herzla á Jestur heil. ritningar og h porsónulega ábyrgð einstaklingsins fyrir
^uði. Janseningar voru svarnir óvinir Jesúita, sem þeir með róttu bragðu
Um Pelagiusvillu. Stærðfræðingurinn heimsfrægi Blaiso Paseal var oinn af
Janseningum.