Verði ljós - 01.02.1903, Blaðsíða 13

Verði ljós - 01.02.1903, Blaðsíða 13
VEBÐI LJÓS! 29 Tala þessara presta, senr hafa yfirgefið katólsku kirkjuna og liall- ast að hinni evangelisku kirkju, skiftir nú ekki tuguni, heldur Hundruðum. Til þess nú að styrkja samheldnina og geta haft álirif á fyrverandi einbættisbræður, var í október 1897 stofuað mánaðarblaðið ,,L e chretien francais11, og snýr það sér aðallega að prestastóttinni frakkuesku og gefur rúm í dálkum sínum öllu því, sem heuni liggur á þjarta. Blað þetta, sem nú er orðið vikublað og er stjórnað af þeim TOauni, sem nú er lifið og sálin í þessari hreyfingu, ágætismanninum Andró Bourrier (áður katólskum presti í Marseille), sem minst muu verða frekar í næsta blaði, fékk þegar á fyrstu þrem mánuðum 3000 fasta kaupendur, mest meðal hinnar óæðri katólsku klerkastéttar. Lús- und eintökum er útbýtt ókeypis meðal katólskra presta, sein ekki skorast undan að taka við því. Stofnun þessa blaðfyrirtækis varð og til þess, að nýtt hæli fyrir presta, sem höfðu lagt niður embætti sin í katólsku kirkjunni,1 myndað- íst í viðbót við annað, sem áður var komið á stofn, og að sórstakt íólag til útbreiðslu evangeliskum kristiudómi var stofnað. iFiamh.) iáinir merkismGnn Grlcndis. England hefir á þessum vetri mist tvo af síuum ágætustu audlegr- ar stéttar möunum, þótt hvorugur stæði í ríkiskirkjunni, sem sé metódist- sun Huglies og kougregationalistanu Jósef Parker, er báðir voru ekki að eins leiðaudi menn innan þess kirkjulega félagsskapar, sem þeir tilheyrðu, heldur einnig fyrir utan hann, svo að segja má, að hvenær sem þeir tóku til máls opinberlega, hafi orðum þeirra verið gaumurgef- 11111 uin land alt, enda voru þeir báðir þektir menn um allan hinu ensku- mælandi lieim. Hugh Price Hughes var án efa langfremsti maður metódistanna á vorum dögum. Eyrir mikla mælsku síua, stjórnvit. og um fram alt hrennandi áhuga fór álit hans með ári livorju vaxandi iuuau kirkjufé- higs þess er hann tilheyrði, unz hann loks varð æðsti maður þess og viðurkendur mestur andlegur kraftur þess. Það má segja, að öll liin euska þjóð væri söfnuður hans, því að alstaðar var hann á ferðintii uytjaudi ræður og fyrirlestra og takandi þátt í málfuudum, en alstaðar jaínframt safuandi fó til styrktar ýmsum kristilegum fyrirtækjum, sér- staklega hinum miklu heimatrúboðs-fyrirtækjum í Lundúnum, sem lengst af munu lmlda nafni hans á lofti. Hanu var fyrstur inanua til að sjá það, að verkmannalýðuriun í ytórbæjuuum var að því kominn að slíta öllu sambandi við kirkjuua.

x

Verði ljós

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.