Verði ljós - 01.02.1903, Qupperneq 14
30
VERÐI LJOS!
Honum skildist það, að kirkjan má, ekki láta þetta líf afskiftalaust
með öllu, gleyma því yfir hinu tilkoman.da líf'i, nema með því um leið
að vanrækja skyldu sína og verða svo með öllu áhrifalaus á íj'öldanu.
Honum skildist það, að vilji fjöldinn ekki koma til kirkjunuar, þá verð-
ur kirkjan að koma til fjöldans.
Höfuðviðfangsefni hans í lífiuu varð því þetta, að gjöra verk-
mannalýðinn hlyntan kirkjunni. En haun sá líka strax, að til þess að
þetta gæti tekist, yrði kirkjau að senda sína beztu. menn til starfsinS j
og opna beztu samkomustaði sína. Sérstaklega starfaði hanu að því, að
gjöra allar helztu kirkjur hinna óháðu trúarflokka (Nonkonformistanna)
í stórbæjunum, að kirkjum hinna fátæku, þar sem allur stéttamunur
hyrfi, og jafnframt að þar væri aldrei boðið annað en hið bezta. Sjálf-
ur pródikaði liann evangelíið einfaldlega og óbrotið en með eldmóði, er
greip alla, er á hann hlýddu; enda urðu áhrifin af prédikun haus ekki
lftil, einkum f vesturhluta Lundúnaborgar, þar sem hann hafði aðalstöð
sina í hiuni miklu „St-James’-Hall“. Á þessum stað hélt hann fleiri
samkomur og málfundi en tölu verði á komið, og hór safuaði hann ut-
an um sig fjölmennri sveit líknarsystra og líknarbræðra og aunara
uugra manna, sem unnu líknarstörf meðal fátæklinganna, og leituðust
við að reisa þá á fætur á allan hátt bæði í kristilegu og félagslegu
tilliti.
I fyrirlestrum sínum og á samtalsfundum, sem hann hólt fyrir iðu-
aðarmenn og verkainenn, tókhann til meðferðar allar hinar erfiðu vafaspurn-
ingar, sem fyrir þeim urðu í dagblöðuuum, og „agnostikarar “ og frí-
þenkjarar keppast við að dreifa út á meðal fjöldans. Mesta áherzlu lagði
hann þó jafnan á það, að leggja fram hin miklu sannindi kristindóms-
ins í allri alvöru þeirra, án þess nokkru sinni að draga undan það,
sem verst kaun að láta í eyrum heimsins, því að vatnsborinn kristin-
dómsboðskapur var lionum andstyggilegur.
Sem aðra hlið á starfsemi Hughes mætti nefna tilraunir haus til
þess að koma á bróðurþeli meðal hinna margvíslegu kirkjufólaga, og
hvað snertir hina óháðu trúarflokka (nonkonformista-félögin), fékk hann
miklu áorkað í þessu tilliti. En gagnvart ríkiskirkjunni báru tilraunir
hans lítinn árangur, ef ekki mishepuuðust með öllu, og það var hou-
um mikið hrygðarefni.
Hughes mun lengi minst verða sem eins af fremstu mikilmennum f1
metódistakirkjunuar og ágætustu stríðsinönnum Krists á 19. öldinni.
Dr. Jósef Parker var hið sama meðal kongregationalistauna ensku,
sem Hughes meðal metódistanna, þeirra fremsti maður og formælandi
við öll helztu tækifæri. I Manchester, þar sem haun var prestur i ll
ár, tók fyrst að bera á honum, en í Lundúnum, þar sem hanu etýrði
sama söfnuðinum í 33 ár, ávann liann sér það frægðarorð, sem nú er
tengt við nafu hans, og það ávann liann sér því nær eiugöngu sem