Verði ljós - 01.02.1903, Síða 15

Verði ljós - 01.02.1903, Síða 15
VERÐI LJÓS! 31 prédikari. HaDn gaf sig þar á móti livorki við hinum fólagslegu um- bótum eins og Hughes, né við hiuni kristilegu likuarstarfsemi eins og Spurgeon. Að miusta kosti tók hann aldrei verklega þátt í þess konar starfsemi nema hvað hann aldrei hélt guðræknissamkomu án þess um leið að efna til fjársamskota til styrktar einhverju kristilegu fyrirtæki eða kristilegri fólagsstarfsemi. Öllum kröftum sínum og gáfum varði haun til þess eins að gera orðið sem ágætastur prédikari oi’ðsins fyrir samtíðarmenn sina, sérstaklega fyrir verzlunarstóttina í Lundúuum. Og það varð hann flestum, ef ekki öllum fremur. Kirkja hans stendur í vesturhlutanum á City Lundúnaborgar, og kom það sér vel fyrir haun, sem einmitt vildi sórstaklega vera prestur verzlunarstéttariunar. Sér- staklega eru fimtudags-samkomurnar hans þar orðnar frægar víða um lönd, því að þá streymdi verzlunarmannalýðurinu til kirkju hans úr öll- um áttum og það í miðjum vinnutímanum á rúrahelgum degi. Og hve þýðingarmiklar þær liafa orðið, geta englendingar bezt um borið. Aðstreymið að samkomum Parkers hólzt óbreytt öll árih, sem hann staríaði í Luudúuum, enda var hann á 70. árinu jafnungur í anda, auð- ugur að hugsunum og óviðjafnanlegur að forrninu til, eins og þá er hann fyrst tók að pródika þar. Og þó prédikaði hann ávalt þrisvar í viku. Endurlausnin í Jesú Kristi var ávalt þuugamiðja prédikunar lians og haun lifði og andaði alla æfi í heilagri rituingu, enda eru ekki margir menn, sem grafið liafa jafn mikið gull úr ritniugunni og hann. Þótt allar dyr í heimsborginni raiklu stæðu þessum stórgáfaða mauni opuar, var hanu mjög ómannblendiun alla æfi. Houum fanst mannblendniu draga hugaun of mjög burtu frá því sem mest á ríður, enda var hann aldrei iðjulaus. Ræður sínar lagði hauu mikla rækt við. Umtalsefnin fann lianu venjulega er liann var á gangi úti sér til heilsu- bótar; en aldrei skrifaði hann ræður sinar niður. Þegar liann var kom- inn í prédikunarstólinn komu orðin eins og af sjálfu sér, borin fram af hljómfagurri en jafnframt mjög beygjanlegri rödd, alt í hárróttri röð og reglu hvað skiftingar snertir og undirskiftingar. Aldreí komu endur- tekningar fyrir i ræðum hans, og sjálfur mundi liann sjaldnast eftir á kjaruyrðin, sem hrutu houum af munui á stóluum, já kanuaðist. ekki eiuu siuni við að hafa talað þau, er hann síðar var miutur á þau. Iiann gat reiknað allau hinn enskumælandi heim meðal áheyrenda sinua, og það var ekki fjarri sanni, er sagt var, að „öftustu sætin í kirkju Parkers væru vestur í Klettafjöllum11, því að bæði voru Amer- ikumenn tíðir gestir í kirkju Parkers í Lundúnum og auk þess dreifð- ust prédikanir hans jafnótt og þær voru fluttar út um heim allan í blöð- um og bókum, svo að gengur næst útbreiðslu pródikana Spurgeons. Síðustu ár æfi siunar, sérstaklega eftir að liaun var orðinu ekkju- maður, varð Hf haus uæsta einmanalegt, en þó gleymdi hann ekki í

x

Verði ljós

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.