Nýjar kvöldvökur - 01.06.1915, Page 9
HVERJUM ER UM AÐ KENNA.
129
stofnuninni, þó meðferðin sé eins og hún er,
og standa einmana*á götum bæjarins með fim-
tíu eð sextíu franka í vasanum, allan arðinn af
vinnu hans öli þessi ár, og með vitnisburð um
það, að hann hafi áður verið fangi. Hann þekk-
ir ekkert til lífsins eða til mannanna, en af
reynslu sinni ræður hann það, að þeir séu allir
harðir og vægðariausir og er fyrirfram hrædd-
ur við frelsið.
'j Enginn einasti vinur!. . . Regar hann loks-
ins sleppur, hugsar hann sér að forðast félaga
sína, sem nú eru. Hann á víst að hitta þá á
forboðnum vegum. Hann veit hvað Ijótir lestir
leynast á bak við þessi skuggalegu enni, sem
eru óbifanleg eins og stöðupollar.
^Einn dag spurði hann einn af þeim, bjart-
hærðan, bláeygðan dreng, sem honum fanst
haun laðast dálítið að: ^Rú, Júlíus, hvað hugs-
ar þú þér að verða, þegar þú sleppur héð3ti?«
^Pjófar eins og faðir minn,« svaraði strák-
urinn og hló stutt og illmannlega.
Já, hann vill flýja þá, það er víst. En hvar
á hatin að fá vinnu? Hvar á hann að drepa á
dyr ? Þegar hann fyrrum trúði Símoni Benedikt-
us' fyrir kvíða sínum, brá skugga á augu hins
deyjandi manns og hannsvaraði: »Og þá verð
eg ekki léngur til að hjálpa þér, aumingja Chre-
tien. Já, þú verður ákaflega einmana og verður
að þola meira ilt en allir aðrir, og þú þarft á
tneira þoli og hugrekki að halda en allir aðrir.
En berstu samt fyrir því að vera ærlegur mað-
ur. Rú skalt sjá, að það er þó það eina, sem
getur losað mann við að líða ákaflega illa.«
Já, hann vill berjast. Hann hefur lofað vini
sinum því á banasæng hans. Hann ætlar að
taka hverri vinnu sem er með þökkum. Hann
vill ekki borða annan mat en þann, sem ráð-
vandlega er fenginn.
Þannig dreymir aumingja barnið og safnar
saman ærlegum, góðum vilja sínum til baráttu
þeirrar, er fyrir hendi er. Og á meðan töltir
hann í hring án afláts með álútu höfði, verk t
öxlum og húðlausa, blóðuga fætur í tréskónum.
Dump, dump . . . dump, dump!
En alt í einu hrekkur hurðin upp og yfir-
umsjónarmaðurinn kemur inn. .jj
»Hættið,« kallaði hann, »refsingin er gef-
in eftir. Flýtið ykkur upp og setið upp nýju
skóna ykkar og farið í sparifötin. Við förum í
fylkingu ... Nú nú, látið það nú ganga fljótt.«
Hvað er nú á seiði? Eitthvað óvanalegt.
Einn af burgeisunum í stjórninni, yfirutnsjónar-
maður í »fínum« frakka og með band í hnappa-
gatinu, glóandi rautt á litinn, er kominn alls
óvænt í heimsókn.
Hann rekst fjandans óheppilega, þessi bur-
geis. Stofnunin Iítur andstyggilega út í dag.
Skýjað og þungt nóvemberloft, forin eins og
ómokaður flór, strákarnir forugir langt upp á
bak og skjálfandi af kulda í strigablússum, og
svo leggur tólgarstækjuna langar leiðir út úr
eldhúsinu og hún eitrar loftið heilan hring um
húsin. ,]
En yfirmaðurinn deyr ekki ráðalaus. Rað
er ekkert sem Steinn kafteinn fyrirlítur eins hjá
borgaralýðnum eins og viðkvæmnina, þessa
hlægilegu vorkunsemi. En hann virðir mikils stöðu
sína og hann skal vara sig á að koma þessum
broddborgara, sem þó er yfirmaður hans, í ilt
skap. Hvað þarf nú langan tíma til að gera
stofnunina þolanlega útlits? Hálfa stund. Til
allrar hamingju gengur þar alt eftir snúru. F*að
er aðeins um að gera fyrir yfirmanninn að halda
komumanni uppi á samræðum svo sem hálfa
stund — og það er enginn galdur fyrir hann.
Óðara en þessi hái herra — því að hár er
hann á tvennan hátt, digur sem tunna og dá-
lítið andstuttur — er stiginn út úr vagninum,
leiðir Steinn kapteinn hann inn í ritstofu sína
og lætur hann þegar hafa nóg að hugsa.
»Ailra fyrst er þá, herra yfirgæzlumaður, að
eg hef þá æru að leggja fram reikningana«.
Yfirmaður Hásléttunnar lætur ekki flíka sér
í þeim efnum. Bækurnar hans eru í afbragðs
góðu lagi. Pað vantar ekki einn eyri. Oerið
svo vel að athuga!
Og áður en hái herrann hefur almennilega
fengið tíma til að segja »þú«,erhann kominn
17