Nýjar kvöldvökur - 01.10.1941, Side 1

Nýjar kvöldvökur - 01.10.1941, Side 1
Nýjar Kvöldvökur Ritstjóri og útgefandi: JÞORSTEINN M. JÓNSSON. XXXIV. árg. Akureyri, Október—Desember 1941. 10. -12. h. EFNISYFIRLIT: Magnús Magnússon: Frú Elinborg Lárusdóttir. — Sigurður Ró- bertsson: Kennimaður (framh.). — Svarti púkinn. Færeysk þjóðsaga. — Halldór Stefánsson: Saga Möðrudals á Efra-Fjalli (framh.). — Krause: Dætur frumskóganna (framh.). — Steindór Steindórsson frá Hlöðum og Þorsteinn M. Jónsson: Bókmenntir. — F. H. Berg: Á vesturvegum. Hvar á helzt að kaupa jólagjafirnar í ár? Baldvin Ryel. Þessari spurningu hefir áður ver- ið vandasamt að svara, en nú er þessu fljótsvarað: Auðvitað í Ry- elsverzlun. Sjón er sögu ríkari, en hér skal aðeins nefnt lítið brot af öllum nýungunum hjá Ryel: afar falleg ensk fataefni, alveg nýupp- tekin og afar ódýr, frakkaefni, hæstmóðins kjólaefni, silkinærföt, silkiklútar, treflar, skinnhanzkar, herra og dömu, fóðraðir og ófóðr- aðir, afar fallegar skinntöskur og veski, ilmvötn, Eau de Cologne, afar falleg bindi, manchettskyrtur, slaufur, fjölbreytt úrval af alls konar leikföngum, rakvélar og blöð, tækifærisgjafir alls konar, ullarkáputau, gardínutau, alls kon- ar tóbaks- og sælgætisvörur, herra-, dömu- og drengja-skíða- stakkar, herra- og dömu-rykfrakk- ar og ótal margt fleira. Og gleym- ið ekki; Því meira, sem þið kaup- ið í Ryelsverzlun, því meira hagn- ist þið vegna hagstæðra innkaupa.

x

Nýjar kvöldvökur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.