Nýjar kvöldvökur - 01.12.1925, Blaðsíða 14

Nýjar kvöldvökur - 01.12.1925, Blaðsíða 14
............................................................... Hið göfugasta hlutverk líftrygginga er að vernda heimilin — grundvöll samíje- \ j lagsins — og fjölskylduna. f j Með nægiiega hárri líftryggingu getur maður — þótt ekki sjeu önnur efni fyrir f i hendi — frelsað sína nánustu undan áhættu ójafnrar aðstöðu í baráttunni fyrir i \ tilverunni, þótt fyrirvinnuna (heimilisföðurins) missi við. Heimilið getur haldið \ f áfram, og börnin fengið að njóta umhyggju móðurinnar áfram. f | LÍ FSÁBYRGÐARFJ ELAG IÐ f § er stærsta lífsábyrgðarfjelagið á Norðurlöndum. Hefir varnarþing hjer á landi. é 1 Iðgjöld greiðast í íslenskum peningum. Bonus (arðendurgreiðsla) árlega eftir ] f að fyrstu fimm ár líftryggingarinnar eru iiðin. f Skrifið eða talið við mig. 1 M Tryggingar annast á Ajcel Kristjánsson.- ..........................................,iiii„»'«,,iiinii'''"|iiiiii""“|iniii|',,|iiiiii"""|iiiiii.....iiiui«!''"iiiiiii,'"|iinu'...jédií.... Yngismeyjar og frúr! Kaupið ALKLÆÐI í JÓIiAFÖTIN í verslun HAMBORG, þar er það best og ódýrast eftir gæðum. Kaupir þú Annál 19. aldar? ...... Ef ekki, þá ættir þú að athuga, að það ei góð bók og ódýr, sem allir bókavinir þurfa að kaupa. 2. hefti II. bindis er komið út. Fæst hjá bóksölum og útgefandanum Hallgr. Pjeturssyni, Lundarg. 9. Akureyri. Úrvalsbækur Pnónavjelar, ýmsar stærðir, leitið upplýsinga, áður en kaup gerast annarsstaðar. Verslun Eiríks Kristjánssonar. til JÓLA6JAFA í bókaverzlun Kr. Guðmundssonar. Verslun Sveins Sigurjónssonar selur alla matvöru í smásölu og heilum sekkjum. Kex margar teg. Cacao. Epli. Brent og malað kaffi. íslenska kaffi- bætirinn SOLEY, sem allir þurfa að nota. o. fl.

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.