Tjaldbúðin - 01.01.1899, Side 7

Tjaldbúðin - 01.01.1899, Side 7
—5— kennari viðskólaNorskuSynódunnar* í Decorah, Iowa, um tveggja ára tíma. Samkomulagið milli hans og synódunnar fór aigjörlega út um þúfur. Orsökin tii þess virðist hafa verið sú, að sjera Jón hneigðist þíi að skynsemistrú. Brátt var farið að vinna að því, að hoia sjera Pál frá prestskap í Nýja Islandi og koma sjera Jóni þar að i stað hans. Þetta kom fyrst í ljós á fundum, sem meðhaldsmenn sjera Jóns hjeldu í Fljótsbyggð 27. og 28. aprílm. 1877. Smátt og smátt voru myndaðir limm söfnuðir, sem tóku sjera Jón fyrir prest. Söfnuðir þessir kölluðu sig : “ Hið lúterska kirkjufjelag ís- lendinga í Vesturheimi.” Sjera Jón flutti al- kominn til Nýja Islands 8. nóv. 1877. Eptir komu sjera Jóns til Nýja Islands er hafirin ófriður gegn sjera Páli. Þannig byrjaði kirkjusundrung sú, sem hefur verið Vestur-ís- lendingum til mesta hnekkis. Sigtryggur Jónasson kom með sínum alkunna dugnaði ís- lenzku blaði á fót liaustið 1877. Blaðið var nefnt “ Framfari.” Halldór Briem var lengst af rítstjóri þess. “ Framfari ” var frá fyrstu byrjun málgagn sjera Jóns. Hann og vinir hans rituðu í blaði þessu margar greinar gegn sjera Páli og Norsku Synódunni. En sjera Páll *) Kirkjufjelap; eitt í Bandaríkjunum.

x

Tjaldbúðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.