Tjaldbúðin - 01.01.1899, Page 10

Tjaldbúðin - 01.01.1899, Page 10
8— Söfnuður þessi viiðist íijótt hafa liðið undir lok, en sunnndagsskólirm tifði ail- lengi. Þegar prestlaust var orðið í Nýja ís- iandi, þá mynduðu Winnipeg-I-dendingar söfn- uð, sem nú ber nafnið : “ Hinn fyrsti Iftterski söfnuður í Winnipeg.”' Þessi söf'nuður tók sjera Halldór Briem fyrir prest vorið 1882. Hann var piestur í Winnipeg í þ'já mánuði, áður en hann lór heim til Islands. Við burtför hans voru Islendingar í Vesturheimi prestlausir með öllu í heilt ár. Eptir dauða :-jera t'Als kölluðu söfnuðir hans sjer piest, sjeia I ans B. Thorgrimsen. Var það gjört samkvæmt síðustu ósk sjera Páls. Þetta sama vor tók sjera Ilans próf í guðfræði. Hann fór svo snöggva ferð heim t-ii Islands og dvaldi þar næsta vetur. En í ágfistm. 1883 kom hann til safnaðanna og var prestur þeirra þangað til 188G, að hann tók “kall frá norsk- um söfnuðmn í Sioux Falls, Dak., ogþai' í grend- inni ” og fiutti þangað suður. Meðan sjera Hans B. Thorgrimsen var ■einn prestur Vestur-Islendinga (1883—1884) komu fram tvö þýðingarinestu m 1 þeirra : Kirkjufjelagsmálið og skólamálið. Sjera Hans er höfundur “ Ilins ev. lút. kirkjufjelags íslendinga í Vesturheimi.” Um þetta farast “Sam.” þaunig orð : Sjera Ilans

x

Tjaldbúðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.