Tjaldbúðin - 01.01.1899, Page 13

Tjaldbúðin - 01.01.1899, Page 13
— Ll- um skóiamálið. Meðal annara rituðu þeir M. Pálsson o<f S. J. Jóhannesson mjög' göða grein um skölatnálið fyrir hönd nefndarinnar I “Leif” 2. ár. nr. 12. En að öðru leyti urðu fram- kvæmdir litlar í máli þessu. Seinrra (1887) tók kirkjuf'jelagið upp skölahugmynd P. B. Anderson’s og hefur haldið henni áfram. I söguágiúpi þessu verður framvegis fylgt röð kirkjuþinganna. EYRSTA IvIRKJUÞINGIÐ var haldið í júním. 188h í Wir.nipeg. Á kirkju- þingi þessu mættu tveir prestar, sjera Ilans og sjera Jón. Auk þess mættu Þar erindsrekar fyrir 14 söfnuði. Sjö af söfnuðum þessunr voru í Norður-Dakota, einn í Winnipeg, einn í Argyle og flmm í Nýja íslandi. Síðan hafa orðið ýmsar breytingai A safnaðaskipun kirkju- fjelagsins. Eptir skýrslu kirkjuíjel'agsins 1898 eru 22 söfnuðir í kirkjufjelaginu. Auk þess eru þar taldir þrír söfnuðir, sem virðast vera liðnir undir lok. Að minnsta kosti hefur kirkju- fjelagið enga skýrslu fengið frá þeim, svo árum skiptir. Með því að telja þessa söí'nuði verður manntalið í kirkjufjelaginu 238 mönnuin meira, en það í raun og veru er. Manntalið verður

x

Tjaldbúðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.