Tjaldbúðin - 01.01.1899, Blaðsíða 14

Tjaldbúðin - 01.01.1899, Blaðsíða 14
12- því eptir skýrslukirkjufjelag-sins (1898) um 5000. Og þessi tala hefur staðið í stað í 6 ár (síðan 1892). Það er álit Einars Rjörleifssonar, að Vestur-íslendingar sjeu 15,000 til 20,000 að tölu. Eptir þvi að dæraa er að eins einn þriðji eða einn fjórði Iiluti þeirra í kirkjufjelaginu. Þetta kemur og heim við skoðun sjera Friðriks í “ Áldamótuni ” 1898 bls. 58. Söínuðir kii kju- fjelagsins eptir skýrslu þess 1898 eru : f Min- nesota 4, í Norður-Dakota 9, í Manitoba 8 og í Assa. N. W. T. 1, alls 22. Á kirkjuþingunum 1885—1894 hafa mætt að meðaltali erindsrekar frá 14 söfnuðum, eins og á fyrsta kirkjuþingi. .Að þ ví er kirkjuþingssókn snertir, hefur íjelag. ið þannig staðið í stað. Aðalmálið á fyrsta kirkjuþingi var um stofnnn kirkjublaðs. Flutningsmaður þesg máls var 15. L. Baldvinsson. nann lagði það til, að blaðið “sje í stóru 8 blaða broti, innheft og innihaldi: a. kirkjulegar leiðandi ritgjörðir; b. almennar kirkjulegar frjettir; c. frjettir írá hinni lútersku kirkju; d. frjettir frá kirkj- unni á fslandi; e. frjettir frá voru eigin fjelagi; f. sunnudagsskólamál; g. aðsendar rit- gjörðir; h. bókaauglýsingar.” Samkvæmt þessum bendingum var samþykkt að gefa i'it kirkjulegt mánaðarrit. Þetta leiddi til þess, að “ Sameiningin ” komst á fót. “ Kirkjutíðindi

x

Tjaldbúðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.