Tjaldbúðin - 01.01.1899, Page 17

Tjaldbúðin - 01.01.1899, Page 17
— 15- andi skólamálsnefnd : Friðjón Friðriksson, E. H. Bergmann og Jón Jónsson. Mjög lítið miðaði skólamáli þessu áfram í þrjú ár 1887—1890. En á kirkjuþinginu í Nýja íslandi 1890 færðist nýtt iif í skólamálið. Var það með fram að þakka góðum bendingum Jóns ritstjóra Olafssonar. Samskotin í skóia- sjóð gengu al)vel árin 1890—1892. Ogergjörð giein fyrir því í Lögbergi 12. maí 189-1. En eptir 1892 fór að dof'na yfir skólamálinu. Þó má geta þess, að sjera Jónas A. Sigurðsson gekkst eitt ár ötullega fyrir samskotum í skóla- sjóð og varð allmikið ágengt. A kirkjuþingun- um 1897 og 1898 hefur mál þetta vakið all- mikla sundrung í kirkjufjelaginu. Ivirkju- þingsménn frá Banduríkjunum viija l&ta reisa skölann í Nörður-Dakota. En kirkjuþings- menn frá Canada vilja láta skólann vera reistan í Winnipeg. En því miður er líldegast, að skól- inn komist aidrei á fót, néma ef til vill rjett til málamynda, meðan verið er að eyða þeim pen- ingum, sem nú eru taldir eign hans. Skóla- sjóðurinn er eptir skýrslu kirkjuþingsins 1898 orðinn $5,346.21. Mikið af því Ije er í útlánum. En hvar það er á vöxtum, veit eigi alþýða manna, þv! engir sundurliðaðir íeikningar yflr skólasjóðinn liafa birzt á prenti um mörg ár. Arið 1883 var keypt bókasafn sjera Eggerts

x

Tjaldbúðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.