Tjaldbúðin - 01.01.1899, Page 18
-16-
Briem. Það v;ir samþykkt, að bókasafn þetta
yrði eig-n skólans, þegar liann kæmist ít fót.
FJÓRÐA KIRKJ UÞINGIÐ
var haldið íi Mountain, Noi'ður-Dakota í jöním..
18ð8. Á þessu kirkjuþingi mættu erindsrekar
fríi 15 söfnuðum og 4 prestar. Tveir þessara
presta liöfðu komið í þjónustu kirkjufjelagsins í
ágfist 1887. Annar þeirra var sjera Magnús J,
tík 'ptason. Hann kom heiman frá íslandi, ráð-
inn af kirkjufjelaginu, og varð prestnr Ný-
Islendinga. ílinn presturinn var sjera Níels
Steingrímur Þorláksson. Hann tók “students”-
próf við “ latinuskóla Norðmanna í Decorah,
Iowa,” las svo guðfræði í nokkur ftr, en tók
aldrei embættispróf. Hann varð prestur ís-
lenzku saf'naðanna í Minnesota.
Óvildarhugur sjei'a Jóns Bjarnasonar til
Islands ilslandiphobia) fór smátt og smátt að
koma í Ijós í “ Sameiningunni.” Á kirkju-
þingi þessu las hann upp ritgjörð sína: “Island
að blása upp.” Fyrirlestrar hans og sjera Frið-
riks á seinni kirkjuþingum hafa að miklu leyti
verið endurtekning á þessari ritgjörð. Ihróp
þeirra hefur jafnau verið þetta : “fsland er að
blása upp, bæði landið sjálft ('g þjóðin í öll-
um skilningi.” Upp frá þessum líma verður