Tjaldbúðin - 01.01.1899, Qupperneq 20

Tjaldbúðin - 01.01.1899, Qupperneq 20
—18 - Blaðið “ Heimskringla ” tók þá svari ís- lands geg-n “Lögbergi.” H6n hjelt því fram, að ísland sje “engu verra en Norður-Svíþjóð og Norður-Noregur, og mun betra en landshlut - ar þeir, er liggjaásamabreiddarstigi í Ameríku, t d. Alaska, aðsuðurskaganum undanteknum. Og ekki mun Suður-Island miklu síður, að öllu til- töldu, en Norður-Scotland,” (“ Heimskringla ” 27. sept. 1888). Út úr þessu máli reis áköf deila milli blaðánna, “Lögbergs”og “ Iieims- • kringlu.” Það var upphaflð til sundurlyndis þeirra. Fram að þessurn tíma hafði “ Heims- kringla” verið mjög velviijuð kirkjufjelaginu. tín með því að formenn kirkjufjelagsins studdu “Lögberg” af alefii í þesau máli og öðrum mál- um, þá snerist hún smátt og smátt gegn kirkju- fjelaginu. Það kom fyrst í ljðs eptir kirkju- þingið 1889. Og varð það til mesta skaða fyrir kirkju mál Vestur-Islendinga. FIM.MTA KIRKJUÞINGIÐ var haldið í Argyle í júním. 1889, Á kirkju- þingi þessu mættu 3 prestar. En sjera Magnús mætti eigi. Auk prest.anna mættu erindsrekar frá 13 söfnuðum. I sambaudi við þetta kirkjuþing mi minn- ast á trúboð Presbyteríana meðal Vestur-fsle d-

x

Tjaldbúðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.