Tjaldbúðin - 01.01.1899, Side 21

Tjaldbúðin - 01.01.1899, Side 21
-19- ínga og kirkjusundi'ung þá, sem af því hef'ur leitt. Sumarið 1887 kom íslenzkur leikmaður, Jónas Jóhannsson að nafni, frá Bandaríkjunum til Winnipeg. " Hann var meðlimur kristni- boðsfjelags í New York: The Seamans Friend.” Jónas sneri sjer til sjera Jóns og langaði til að starfa í söfnuði hans og undir umsjón hans. Ilann vildi reyna að lcoma á bænarsamkomum í söfnuðinun. En sjera Jón vildi alls eigi hafa neinar bænarsamkomur í söfnuði sínum, og vís- aði hann þess vegna Jónasi frá sjer. Jónas sneri sjer þá til Presbyteríana í Winnipeg. Þeir settu hann fyrst til mennta um dálítinn tíma og gjörðu hann að trúboða sínum meðal Vestur-íslendinga. Þannig hófst trúarsundr- ung sú meðal Vestur-Islendinga, sem er i því fólgin, að ýmsar kirkjudeildir t. a. m. Presby- teríanar og Baptistar reyna með öllu móti að tæla Vestur-íslendinga út úr lútersku kirkj- unni og inn í kirkjur sínar. Dr. Bryce er aðal- maður Presbyteríana í mftli þessu Hann (ærði þá ftstæðu fyrir trúboðiuu : “Að fáir fslend- ingar sæktu kirkju sjera Jóns, og uienn væru hræddir, um að hinar köldu, óevangelisku prje- dikanir hans mundu hafa lítil áluif á íslend- inga, sem undirorpnir eru freistingum liins nýja •ogórólega lífs lijer vestur lVá ” iLögberg 19.

x

Tjaldbúðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.