Tjaldbúðin - 01.01.1899, Page 27

Tjaldbúðin - 01.01.1899, Page 27
—25— 3. Andleysið. Fyrsta og sterkasta sönn- unin fyrir dæmafftu andleysi þessara rithöfunda er þessi : Þeir hafa yflr höfuð íivallt á boðstól- um sömu ritg.iörðirnar og sömu fyrirlestrana. “ Sam.” flytur sömu ritgjörðirnar ár eptir ár Og sömu f'yrirlestranir eru lesnir upp á kirkju. þingunum fir eptir fir, og svo prentaðir í “ Alda- mótum.’’ Það er að eins breytt nöfnum fyrir lestranna eða ritgjörðanna. Þegar svo þessar endurteknu ritgjörðir og fyrirlestrar eru rannsak aðar nákvæmlega hver fyrir sig, þá finnst hverg nokkursstaðar nokkur ný hugsun eða ný liug mynd, er höfundarnir með rjtttu geta kallað sína eigin eign. Allt er tekið að láni, þó þess sje eigi getið. 4. Osanngirnin. Allt, sem höfundar þess- ir í ita um fjelagstnál Islendinga, er mjög ósann- gjarnt. Osanngirni þeirra er eigi þannig varið, að hún sje sprottin af'óaðgætni eða þekkingar- leysi. Slík ósanngii ni getur komið fyrir hjá öllum ritböfundum, hversu vel sem þeir reyna að vanda verk sín. En hjá þessum rithöfund um virðist ósanngirnin vera föst f'rumregla, sem aldrei er vikið frá. 5. Ovildin til Islands hefur, eins og al- kunnugt er. gengið “sem rauður þráður” gegn. um ritgjörðir þeirra.”

x

Tjaldbúðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.