Tjaldbúðin - 01.01.1899, Qupperneq 31

Tjaldbúðin - 01.01.1899, Qupperneq 31
SK.YRSLUR. Seinast íjúním. 1898 var “Tjaldbúðin I” prent- uð. Síðan eru að einsliðnir 10 mánuðir. Skýrsl- ur frá Tjaldbúðarsöfnuði yfir þetta tímabil (1. júlí 1898—30. apríl 1899) eru auðvitað stuttar. 4. og 11. jan. 1899 hjelt Tjaldbúðarsöfnuð- ur 5. ársfund sinn, Embættismenn safnaðarins fyrir árið 1899 voru kosnir þessir : Fulltrúar: Olafur Olaf'sson (yngri), for- seti, Sigfús Pálsson, skrifari, Páll Guðmunds- son, fjehirðir, Ketili Valgarðsson og Ólafur Vopni. Fuiltrúarnir völdu sjer t,vo meðráða- menn : Jrtnas Jónasson og Magnús Markússon. Djáknar: Stefán Þórðarson, Jóhann Páls- son, Einar Þórarinsson, Mrs. E. Eiríksson og Mrs. B. Teitsson. Yíirskoðunarmenn : KristjAn Ásgeir Beni- diktsson og Páli Pjetursson. Söngnefnd : [Páll Pjetursson, Jóhannes Gottskálksson, Karl Jónééon, Sigfús Páisson og Miss Anna Pálsdóttir. Halldór J. .Jónsson hefur verið organleik- ari safnaðarins seinnstu mánuðina. Innganga í söfnuð. A þessu tímabili hafa 23 menn genírið í Tjaldl>úðwrs|-ifnnð,

x

Tjaldbúðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.