Tjaldbúðin - 01.01.1899, Qupperneq 32

Tjaldbúðin - 01.01.1899, Qupperneq 32
30- Á sehiasta árstjórðungi (i. íirsf. 1899) sunnu- ■dagsskólanna í TjaldbúðinnL og Fort Rouge voru inni'ituð 138 bórn. Þeim var skipt í 14 bekki Kennarar og aðrir starfsmenn skólanna voru þessir : S. Þórðarson, umsjónarmaður, sjera H. Pjetursson, P. Guðmundsson, skrifari, Mrs. J. Sigfússon, fjehirðir, S. Hanuesson, bókhald- ari, Karl Jónsson, orgelleikari, Kr. A. Beni- diktsson, B. Árnason, Mrs. R. Eiríksson, Miss B. Jónsdóttir, Miss B. Runólfsdóttir, Miss G. Árnadóttir. Miss M. Jónsdóttir og Miss S. Gottskálksdóttir; á skólanum í Fort líouge: Miss 1> Þórðardóttir, skrifari og fjehirðir, S. Magnússon, orgelleikaii, Mrs. B. Teitsson og Mrs. J. -lónasson. í kirkjubók (Register) rrjaldbúðarsafnaðar hefur á þessu tímabili (1. júlí 1898—30. apríl 1899) verið innfært: 21 barnaskírn, 15 barna- fermingar, 19 giptingar og 17 jarðarfarir. Til samanburðar míi geta þess, að á öllu tímabilinu frá 9. febr. 1890 til 30. apríl 1899 hefur sjera llafsteinn Pjetursson skírt 500 börn. fermt 250, gefið 179 hjón saman í hjónaband og verið við 1 70 jarðarf'arir. 30. apríl 1891 voru liessi börn fermd í 'Tjaldbúðinni : Árni ÓlafVson, Daníel Líudal,

x

Tjaldbúðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.