Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 08.06.1941, Blaðsíða 61

Sjómannadagsblaðið - 08.06.1941, Blaðsíða 61
SJ6MANN A I) AGSB J/AÐI Ð 17 LÚDVÍK KRIST3ÁNSSON: Júnímánuður sumarið 1856 var viðburoarík- ur í augum, Reykvíkinga. Blíðviðri þessa sól- mánaðar setti ,sinn svip á hina fámennu höfuð- borg landsins, og með útrænu sólstöðukvöldsins birtist sýn, sem lyfti hugum rnanna upp úr mollu og tilbreytingaleysi hversdagsleikans. Inn á milli eyjanna sigldi stórt og fagurlegt lystiskip og á því léku; ekki tvímæli, að aldrei fyrr hafði, svo skrautbúinn knörr varpað akkerum á Reykja- víkurhöfn. Það var heldur ekkert smámenni hér á ferð, sjálfur kammerherra Bretadrottningar, Doufferin lávarður. — Umræð'iurnar um þennan volduga og auðuga mann voru enn í algleym- ingi meðal bæjarbúa, þegar þrjú gufuskip kornu viku síðar inn á Reykjavíkurhöfn og lögoust þar. Aldrei hafði s.líkt skeo’ fyrr í sögu Reykjavíkur, og enn síðu.r hafði það bcrio1 við, að einn maður kæmi hjngað til lands,, meðsvo fríðuog fjölmennu föruneyti, að honum dyggði eigi minna en þrjú gufuskip og eitt þrímastrað seglskip. Seglskipið var mikið bákn, búið fallbyssum og hlaðið kol- um og margskonar varniligi. Skip þetta kom hingað annan dag júnímánaðar og lá hér á höfn- inni allan mánuðinn. Tvö gufuskipin voru ensk og voru þau, einnig hlaðin kolum og vistum handa þriðja gufuskipinu, er var franskt og hét Reine Hortenze (ren’ ortens’). Þetta franska gufuskip flutti hingað til lands, Jerome (sjörom) Napol- eon prins, en hann var brcðursonur Napoleons mikla. Þesisunr tigna gesti var tekið með mikl- um virktum í höfuðbcirginni, og stóð á eilífum veizluim meðan hann dvaldi hér, bæði í landi og um borð í skipi hanis. Að vi,ku liðinni, eða 7. júlí lagði hann úr höfn á skipi sínu, og fylgdi því annað enska skipið. Hugði Napoleon prins að halda vestur með landi og síðan norður til Jan Mayen. Fregnfr um ferðir þessara gufuskipa höfðu borizt vestur á Mýrar cg Snæfellsnes og þóttu þær shk stórtíðindi, að fólk reið vestur á Arnarstapa og út undir Lóndranga, til þess að geta séð hin seghausu skip, er þau héldu vest- ur með landi, Þannig urðu. hin fyrstu kynni þessa fólks af strompduggunum, en svo nefndu ýmsir gufu- skipin lengi framan af. Með komu Napoleons prins hingað tdl lands má s,egja að bjarmi fyrir nýjum tímum í hugum Reykjavíkurbúa. Fram til þess tíma hafði seglið og árin verið þau einu tæki í vitund fólksins, sem unnt var að nota til að knýja áfram þau farartæki, sem Islend- ingar höfðu jafnan átt mikið undir. Þess má reyndar geta, að réttu ári áður en hér segir, eða 27. júní 1855, kom gufuskipið »Þór« til Reykjavíkur, og mun það vera fyrsta gufuskip- ið, sem leggst í höín á Islandi. Hvoirt þessi kynni Islendinga af gufuskipum, hafa orðið til þess að vekja vonir í brjóstum þeirra um, að fastar gufuskipaferðir hingað til lands yrðu teknar upp í náinni framtíð, veit ég ekki. En hafi svo verið, þá urðu atvik, sem reyndar áttu sín sorgjegu spor, til þess að lyfta undir þess.ar vonir þeirra og gera þær að veru- leika tveimur árum síðar. Á árunum 1852—1857 hélt seglskipið »Sölöv- en« uppi póstferðum milli Danmerkur og Islands. Síðla árs 1857, eða 27. nóv., fórst skip þetta með allri áhöfn við Lónbjarg á Snæfellsnesi. Þannig lauk póstferðum á seglskipum milli Dan- merkur og íslands, því að næsta vor, 1858, var sent, hingað gufuskipið »Victor Emanuel« cg er það fyrsta gufuskipið, er starfar í þágu Islend- inga. Tve’mur árum síðar var skipi þessu breytt allmikið og var það:. þá skírt, upp og nefnt »Arc- turus« cig hélt, það uppi póstferðum hingað til lands, um margra ára skeið. Þannig var hinn fyrsti virki þáttur af kynnum Islendinga við gufuskip. Almúga manna þótti liann reyndar næsta lítilvægur, en hann var þó órækt spor í áttina til þess, sem koma þurfti. Ári.n liðu og hin þrotlausa barátta fólksins fyrir tilve.ru sinni, bar enn sama svip og áöur en verzlunin hafði verið gefin frjáls. Árlega var kvartað um siglingaleysi og vöruskort, og það var því eigi að undra,, þótt hugur manna beind-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.