Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 08.06.1941, Blaðsíða 75

Sjómannadagsblaðið - 08.06.1941, Blaðsíða 75
31 SíómANnAöágsblaðið * Hvítvœngur« heitir ]>essi bátur og er afburða siglari. staö. Einstaka. félög, einkum í Reykjavík, hafa látið smíða kappróðrabáta og æfa rcðra þegar veður leyfir, og er það lofsvert, sömuleiðis eru kappróðrar á dagskrá Sjómannadagsins, en þar hafa bátar undanfarið verið frá skipum hér í höfn, með mismunandi lagi og þar af leiðandi ganggóðir og' gangtregir, enda mun þar frekar farið eftir að menn rói vel, en að um met sé að ræða. Nú er verið að bæta úr þessu og hafa nú þeg- ar verið smíðaðir hér í Reykjavík eða eru í smíð- imi fjórir kappróðrabátar, allir af sömu gerð —■ og þegar farið verður að nota þá, má fara að tala um met og verðiaun. Sjómenn yfirleitt geta glatt sig vio, að bæði kappságlingar og fleira þess háttar, »sport« má nefna það, hefur staðið í stað síðan 1875 og því engin óþverraorð vegna þess, slæðst inn í íslenzkuna, sem nú er verið að vanda til. Því þar hefðu án efa koniið til greina »ballón- klýfur« og fleiri segl með nöfnum, sem ég þori ekki að nefna, því að mönnum er svo uppsigað við þau heiti á reiða, köðlum, seglum og segl- búnaði, sem við nú notum, að ekki er ábætandi. öotru máli er að gegna, þegar til íþróttamanna kemur, þar sem t. d. swrvigt, léttvigt og flugu- vigt þykir fín íslenzka, tölum ekki um Bridge, er hefur ekki verið tekið öðruvísi en got-t mál í ræðu og ri.ti. Nú er svo komið árið 1941, að kappróðrabát- ar hafa verið smíðaðir og áhugi manna er far- inn að vakna, sem er fyrir öllu. Næsta skref eru kappsiglingar og áhugi á því sviði, ekki aðeins hjá sjómönnum, heldur einnig hjá þeim, er vinnu stunda á landi. Kappsiglingabátar eru. mjög mismunandi aö stærð og gerð, og ágæta báta má fá smíðaða hér, en þess verður að gæta, að séu slíkar ileyt- ur, sem eiga að bera mikil segl, smíðaðar af viðvaningum, verði ekki látnar á flot til kappsiglinga, nema þær hafi verið skoðaðar áður og fengio1 vottorð um styrkleika, af þar til kjörnum mönnum. Flóar og firðir þykja ágætir staðir til kapp- Tuttugu ogfjiigra feta kappsiglari með 580 feifeta seglastærð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.