Hrópið - 01.09.1905, Blaðsíða 7

Hrópið  - 01.09.1905, Blaðsíða 7
7 heiðindóm má sá í sál, en sál kann enginn deyða. Eg vel stríða þori á þig, þér eg reiðast banna, hörmulega hneikslar mig heimska vitringanna. Jón minn! Taktn pillur þessar inn á fastandi maga, helzt strax og þú vaknar; þær gagna ekki nema þú trúir á vit meira en vitleysu. Hagorður náungi sendir þér þessa vísu; er hún sem góð pilla frá N. N.: Helga sonur, séra Jón, sínum beitir hroka, rigsar upp í ræðutrón tneð riddarakross á poka.

x

Hrópið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hrópið
https://timarit.is/publication/558

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.