Hrópið - 01.09.1905, Blaðsíða 8
8
RÉTT GUÐFRÆÐI
ER HREINN KRISTINDÓMUR.
Drottinn vor og guð, konungur konung-
anna og lierra herranna og í'aðir allra, sem
barnarétt vilja eiga, það er Jesús Kristur
frelsari allra þjóða.
Jesús Kristur opinberaðist í þeim fyrsta
kristna manni, þeim réttláta Messías, er Gyð-
ingar létu pína til dauða.
Messías var sannur maður, elskaði
skapara sinn, þann algóða andlega föður
meira en alt annað og náungann eins og sjálf-
an sig.
Messías lagði silt líkamlega líf í sölurnar;
hann kaus lieldur að líða kvalafullan dauða
en að falla frá á freistingalimanum.
Hann lifði seiri réttlátur og sannur mann-
vinur, elskaði alt gott og guðlegt, en hataði
ilt og óguðlegl í heimi þessum. Messías
dæmdi þá skriftlærðu, kennimenn Gyðinga-
kirkjunnar. Það gerði liann með stórum en
sönnum orðum. Hann líkti þeim við dauðra
manna grafir, sem væru fagrar utan, en innra
fullar af rotnun og dauða.
Messías sagði um skriftlærða lögvilringa
Gyðingaþjóðarinnar, að þeir bindu þungar