Hrópið - 01.09.1905, Blaðsíða 11
11
lega álit dómarans á skriftlærðum mönnum
þá á Gyðingalandi yfirleitt. — Mislcunsemin
við þann hrasaða kom frá Samaríta, það var
lieiðingi, er hafði lögmál þess óþelda guðs í
hjarta sínu; steintöflu-lögmál þekti liann ekki.
Þetta sýnir herlega, að kærleikslögmálið á að
lifa í manninum, sem er musteri guðs anda.
Það getur alls ekki lifað í dauðum manna-
verkum. Þó menn liöggvi heilræði á steina
og skrifi þau á pappír, eru þau dauð og ónýt
— meðan menn ekki nota þau rétt.
Þetta liefi eg oft sagt og látið prenta, en
menn ekki gelið því gaum. — Það er sorg-
legt, en þó dagsatt, að lærðir menn og þeir
sauðir, er af þeim eru blindaðir, virða enn meira
talsvert skaðlega lygi, ef hún er í skrautleg-
legum búningi, heldur en kraft og kjarna —
lireinan og beinan sannleika í engum dular-
klæðum.
Þessir lærðu siðalærdómsmeistarar, guð-
fræðingar.lögfræðingar og stjórnfræðingar, liafa
skift verkurn með sér. Stjórnfræðingar þykj-
ast nú æðstir í valdastiganum, þar næst lög-
fræðingar, neðstir og minst A’irtir eru veslings
guðfræðingarnir. Þeir fá mikið minni laun
og minni eftirlaun enn hinir veraldlegu ráð-
gjafar og algerðu Mósesar lærisveinar. Kristi-
leg guðfræði er ekki neitt lík þessari hneyxlan-