Hrópið - 01.09.1905, Blaðsíða 14
14
Krists. Frelsarinn Jesús Kristur er einn sigur-
vegari dauðans og syndarinnar, hans er mátt-
urinn og dýrðin að eilífu. Þetta og rnargt
íleira þurfa allir fagnaðar- og gleðiboðskap-
arins kennimenn að prédika fólkinu, en
steinhætta að ala vantrúna á blessaðan al-
lieimsfræðarann, drottinn á himnum; hann er
sínu sköpunarverki góður; anda drottins þarf
enginn að óltast. Öllum mönnum á að kenna
að elska þann góða almáttuga kraft, er lcall-
ast guð faðir vor. Hann er líka vor frelsari
og af kristna lieiminum á liann að kallast
Jesús Kristur. Það er guðmaðurinn, sem á
oss alla, sem á jarðríki eru; og jarðríkið er
okkar bústaður, sem vér eigum að rækta eins
og sannir verkamenn drotlins, — en ekki eins
og þrælar heiðindóms hjátrúarinnar, og þar
af leiðandi vantrú á sigurkraft þess góða.
Að mennirnir sjálíir, einkanlega ráðgjafar,
stjórnl'ræðingar, lögvitringar og guðfræðingar,
eru mest valdir að því slærsta syndaæði mann-
kynsins, á því íinst mér enginn eíi. Það er
eins víst og tvisvar 2 eru 4, að heimurinn
er góður, mesta og hezta sigurverk, ef menn-
irnir mentast svo af anda drottins, að þeir
vinni allir að framförum og lieill almenn-
ings, sem völdin hafa. Almúginn hér sem
annarstaðar er kúgaður til að lúta valdþyrst-