Hrópið - 01.09.1905, Blaðsíða 10

Hrópið  - 01.09.1905, Blaðsíða 10
10 þess, að Gyðingar vildu ekki hans réttu sið- fræði, sögðu hann villumann, er leiddi almúg- ann afvega. Gyðingar þóttust réttlátir af lögmálinu, sem þeir brutu. Samvizkuna hirtu þeir ekk- ert um. Þeir höfðu svæft liana svo fast, að þeir forhertu hjartað; gerðu alt sem þeir gátu til að fylla mæli synda sinna. Af verkum skrifllærðra Gyðinga sézt, hvað guðstrú þeirra varð ófarsæl fyrir Gyðingaþjóðina alt til þessa tíma. Heiðindómurinn, drambið og mannvonzk- an heíir verið Gyðinga átrúnáður. Þá þyrsti eftir veraldlegu valdi, er þeir voru búnir að missa í hendur heiðingja, en voru þó mikið verri en heiðingjar. Þá vantaði menning eins mikla, eftir anda þeim, er þá drotnaði í lieim- inum. Hafi Gyðingar verið sú útvalda þjóð guðs, sem eg skal elcki móti mæla, þá skildu þeir ekki sína útvalningu, elskuðu meira myrkur enn ljós, meira þrælarétt enn barnarétt, og skal eg tala um það síðar. Sá fyrsti útvaldi barnafræðari var Messías. Hann kendi að eins elsku til guðs og náung- ans. Messías kendi í dæmisögum. Dæmi- sagan um þann hrasaða, sem presturinn og lögfræðingurinn gengu fram hjá, sýnir ljós-

x

Hrópið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hrópið
https://timarit.is/publication/558

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.