Hrópið - 01.09.1905, Blaðsíða 1

Hrópið  - 01.09.1905, Blaðsíða 1
September, 1905. Hrópiö til kennimanna clrottins Mánaðavrit. Höfundur: Einar Jochumsson. Bréf til dócents Jóns Helgasonar. Kæri vin! Mér er stór raun að því að þú skulir vera eins veikur og þú ert. Þú hlýtur að vita það sjálfur, að þú ert hættulega veikur. Það er í þér slæmur sullur, sem nefndur er á íslenzku máli lærdómsliroki, á latínu veit eg ekki livað hann kallast. Manstu ekki eftir viðtökum þeim, er þú, guðsmaðurinn, veittir mér, þegar eg bauð þér ágúst-blaðið af Hróp- inu mínu? Ihi lagðir á mig höndur í anddyrum á húsi þínu og hótaðir mér stefnu, rétt eins og eg væri sakadólgur þinn. — Getur þú gefið mér sök á því, þó eg noti einurð mína og frelsi við þig, sem aðra lærða menn? Er eg

x

Hrópið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hrópið
https://timarit.is/publication/558

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.