Hrópið - 01.09.1905, Qupperneq 1

Hrópið  - 01.09.1905, Qupperneq 1
September, 1905. Hrópiö til kennimanna clrottins Mánaðavrit. Höfundur: Einar Jochumsson. Bréf til dócents Jóns Helgasonar. Kæri vin! Mér er stór raun að því að þú skulir vera eins veikur og þú ert. Þú hlýtur að vita það sjálfur, að þú ert hættulega veikur. Það er í þér slæmur sullur, sem nefndur er á íslenzku máli lærdómsliroki, á latínu veit eg ekki livað hann kallast. Manstu ekki eftir viðtökum þeim, er þú, guðsmaðurinn, veittir mér, þegar eg bauð þér ágúst-blaðið af Hróp- inu mínu? Ihi lagðir á mig höndur í anddyrum á húsi þínu og hótaðir mér stefnu, rétt eins og eg væri sakadólgur þinn. — Getur þú gefið mér sök á því, þó eg noti einurð mína og frelsi við þig, sem aðra lærða menn? Er eg

x

Hrópið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hrópið
https://timarit.is/publication/558

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.