Hrópið - 01.09.1905, Blaðsíða 13

Hrópið  - 01.09.1905, Blaðsíða 13
13 heldur að eins líkaminn, hann gátu villumenn deytt, líkamann gátu þeir grafið. í þessu illa kristna landi (íslandi), vantar eigi hjátrú og heimsku, grílufræðin, og sú við- bjóðslega helvítiskenning kirkjunnar er beizk- ur ávöxtur frá lieiðindómi og gyðingdómi. Það er jafngott, þó eg með einurð spyrji þá krossfestu evangelisku dánumenn, er eg heíi sett í bóndabeygju: Matthías bróðir minn, byskupinn lútherska, Hallgrím, og hinn hroka- fulla kennimann drottins, Jón docent Helga- son, livort þeir finni það i Njrja testamentinu að Jesús Kristur, er þeir kalla herra sinn, hafi verið að gróðursetja og endurreisa helvíti á jörðu þessari. Ef þessi háæruverðuga þrenn- ing ekki steinþegir við spurningu þessari, þá svarar lnin: nei, nei, nei. Jesús Kristur er í heiminn kominn til að reka þann gamla djöful út úr sínum clskaða heimi, og niður- brjóta djöfulsins verk, og ennfremur allir liinir lærðu gnðspjallamenn. Munu þá þessi gullvægu orð náðarboð- skaparins: Svo elskaði guð lieiminn, að haim sendi heiminum sinn eingetinn son, öllum þjóðum til frelsis og sáluhjálpar. Þvi, eiús og af þess eina manns Adams óhlýðni, eru allir syndugir orðnir, eins verða líka þeir sömu allir réttlættir fyrir náð drottins vors Jesú

x

Hrópið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hrópið
https://timarit.is/publication/558

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.