Hrópið - 01.09.1905, Blaðsíða 16
16
-valdþyrstum og grimmum, unz þjóðin varð
heiðingjum að bráð.
Málgögn og prentstofur rísa upp. Höf-
uðstaðurinn stækkar og höfðingadýrkunin vex,
því við nýja ráðgjafastjórn þarf að reisa höll
handa þeim mest dýrkaða valdsmanni, búa
til skrifstol'ur úr Arnarhólshöllinni, sem Magnús
Stephensen l)jó í, liún þykir ekki nógu boð-
leg ráðgjafanum þeim æðsta.
Tollum var bætt á þjóðina, bændur mjög
óánægðir víða í landinu, þeim fylgja að máli
þjóðhollir blaðamenn, prestar og lögmenn, sem
sjá að óviturlega er sólundað fé fátækrar og
fámennrar þjóðar.
Fundur er lialdinn og reynt að koma viti
í ráðgjafann og hans fylgifiska. Að mörgum
hóndanum hefir skop verið gert fyrir leit eftir
frelsi og jöfnuði. En lengi mun það uppi
verða, hvernig ejnum alþektum leiguþjóni ráð-
gjafans nýja tókst upp, er hann magnaði mál-
gagn sitt, svo það flaug um land all eins og
Vígvaða á Heljarslóð, spúandi eitri og háði
yfir langt um þjóðhollari menn, en slíkur al-
þektur leiguþjónn valdstjórnarinnar er.
Framhald í næsta blaði.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Einar Jochumsson.
Prcntsmiöjan Gutcnberg.