Lögmálið - 02.01.1906, Blaðsíða 7

Lögmálið - 02.01.1906, Blaðsíða 7
3 gott alt kemur guði frá og góðum vinum sönnum. Af minni tungu bresta bönd blessar drottinn andann; frelsarans mun hægri hönd heiðna binda fjandann. Burt má hverfa synd og sótt, sér það vitur andi. Herrar gamall hafa ljótt Helvítið i landi. Noti allir sannleik sinn, synda eyðist þoka; hálærði þarf heimurinn, Helvítinu loka. Ef menn liafa gratið gull, að gulli leitum bræður. — Vinum ekki býð ég bull, blessaður guð því ræður. Vizka drottins vit mitt ól, vantrú landar tapa. Ulfar gleypa aldrei sól, ekki stjörnur hrapa.

x

Lögmálið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmálið
https://timarit.is/publication/559

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.