Lögmálið - 02.01.1906, Blaðsíða 16

Lögmálið - 02.01.1906, Blaðsíða 16
12 þakkir skilið hvað rétta og rökstudda upp- lýsing hann gaf í málinu. En þó herra Jón Ólafsson færi nokkr- um svæsnum orðum um mig í enda grein- ar sinnar, þá er það mannlegt, en ekki tlónslegt, þar ég hafði farið gífurlegum smánarorðum um þennan borgara bæjarins og hlað hans, og sett þau á prent i Hrópi mínu. Tveir ritstjórar, Benedikt Sveinsson og D. 0stlund, minnast á sakamál þetta, og finst þeim málshöfðun þessi óþörf gagn- vait mér á þessum frelsistíma. Hjá ritstj. »Frækorna«, mun liafa verið prentvilla; í blaðinu stendur »alleitar skoðanir« en átti að vera, háleitar skoðanir. Blessaður vin- ur minn David er viss með að leiðrétta þetta seinna, þá sannleikur drottins skýrir vit hans betur. Því án þess að setja menn á kaf ofan í hlávaln, geta menn kent guðs riki á jörð. Að drottinn almáttugur hafi hvílt sig á laugardag og heimti það því af kristnum mönnum, er bernskuhjal úr vini minum David. Fornvinur minn, Skúli á Bessastöðum, minnist einnig á ofsókn þessa á hendur mér, í ))Þjóðviljanum«, þykir slíkt á eftir

x

Lögmálið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmálið
https://timarit.is/publication/559

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.