Lögmálið - 02.01.1906, Blaðsíða 9

Lögmálið - 02.01.1906, Blaðsíða 9
ó bjóða samt ei börnum má beiska enlið gamla. Drottinn lét ei blek í bók bölva engum náði; einn eg þessu eftir tók alföðurs að ráði. Frjáls mín orðin fara um höf, frjáls er vel minn dugur, forðum aldrei fór í gröf frelsarinn almáttugur. óttalaus ég geng um gólf, guð eg einn kann meta. Hálærðir ei herrar tólf hrint lögmáli geta. Dauða trú eg dæma má, djöfull er hégóini, að hrinda illum hneykslum frá er herrans vinum sómi. Margur hefur skilnings-skort skýrist vit á degi, að frelsarinn styrki frelsi vort framför eg það segi.

x

Lögmálið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmálið
https://timarit.is/publication/559

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.