Lögmálið - 02.01.1906, Blaðsíða 14

Lögmálið - 02.01.1906, Blaðsíða 14
10 ekki sá fíni mentaði herra, E. Hjörleifsson, að óhreinskilni, hálfvelgja og bleiðiskapur eru ókostir er fylgia oft mentuðum mönn- um, — einnig hjátrú, svívirðileg ósannindi, svik og blygðunarleysi, trúarleysi á kjarna kristilegrar opinberunar? Veit ekki sá fíni ritstjóri, að beztu menn þjóðanna hafa oft lent í iagagildru mentaðra lögbrotamanna? Ætli Kaífas hafi ekkí verið talinn mentaðui', sem ofsótti Jlessías forðum og saicaði mannvininn fyrir guðiast! Eða páfmn í Róm er ofsótti Lúther og vildi ná lífi hans. Páfanum mun hafa þótt hrottalegur ritháttur Lúthers. Skal það ekki hafa komið málinu þá í hreyfingu að Lúther var djarfur og óhlífmn í orðum? Mér íinst Einar Hjörleifsson hefði mátt segja satt, að það var biskup sem kærði og Klemens iandritari í fjarveru ráðherrans varð að dansa nauðugur, líkt og Píiatus forðumj; því eftir juritiskum lagastað gat embætti hans verið iiætta búin ef Klemens hefði ei látið fógeta Reykjavíkur heija sakamál gegn mér, það er dagsatt, að biskupinn ofsækir lærisein Jesú, mig, einn smælingja, er vill fá þá réttar- bót, að klerkarl segi satt i kirkjunni, kasti öllu því sem hneykslar vitið og blindar skynsemina. Eg er fyrir iöngu búinn að

x

Lögmálið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmálið
https://timarit.is/publication/559

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.