Lögmálið - 02.01.1906, Blaðsíða 6

Lögmálið - 02.01.1906, Blaðsíða 6
2 fræði sem kallað er, Nýjatestamenti, mörg hundruð ára gamalt manna- verk, víða fagurt að vísu, en líka með mjög mörgum ljótum málsgrein- um og þungum skáldskap. Par að auki verða prestar tím- ans, að sverja eið, að fylgja Augs- borgarjátning og kreddum frá mið- öldunum, kæfa vit og samvizku, biinda skynsemi sína og nemend- anna. Petta verða þeir að gera, svo þeir missi ekki embættið. Er þetta kristilegt? Nýárskveöja. A land vort breiðir sólin senn, sína geisla hlýja allir fagna eiga menn, árinu því nýja. Frelsið dafnar fólki hjá fer þvi haft af mönnum.

x

Lögmálið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmálið
https://timarit.is/publication/559

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.