Lögmálið - 02.01.1906, Page 6

Lögmálið - 02.01.1906, Page 6
2 fræði sem kallað er, Nýjatestamenti, mörg hundruð ára gamalt manna- verk, víða fagurt að vísu, en líka með mjög mörgum ljótum málsgrein- um og þungum skáldskap. Par að auki verða prestar tím- ans, að sverja eið, að fylgja Augs- borgarjátning og kreddum frá mið- öldunum, kæfa vit og samvizku, biinda skynsemi sína og nemend- anna. Petta verða þeir að gera, svo þeir missi ekki embættið. Er þetta kristilegt? Nýárskveöja. A land vort breiðir sólin senn, sína geisla hlýja allir fagna eiga menn, árinu því nýja. Frelsið dafnar fólki hjá fer þvi haft af mönnum.

x

Lögmálið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögmálið
https://timarit.is/publication/559

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.