Lögmálið - 02.01.1906, Blaðsíða 5

Lögmálið - 02.01.1906, Blaðsíða 5
LÖGMÁLÍÐ TIL BISKDPSINS OD KENNIMANNA DROTTINS VORS OD HERRA, IESÖ KRISTS. RISTJ. OG ÁBYRÐAM. EINAH JOCHUMSSON. JANÚAR NR. I. Kœri lesari! Nafninu er breytt, en stefnan sú sama og í Hrópinu, nefnilega fult lögmál, hart til þeirra manna, sem hafa lært guðfræði í veraldlegum skólum, og hafa gengið inn á þá villubraut, að leigja sig fyrir vissa upphæð af tekjum, — veraldlegum gróða — stofnunum ríkis og kirkju, til að kenna guðfræði eftir mjög gam- alli bók, nefnilega Gamlatestament- inu, sem villumenn, Gyðingar, hafa sett i form þjóðsagna og sögulegra annála; og svo að kenna líka bók-

x

Lögmálið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmálið
https://timarit.is/publication/559

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.