Lögmálið - 02.01.1906, Side 5

Lögmálið - 02.01.1906, Side 5
LÖGMÁLÍÐ TIL BISKDPSINS OD KENNIMANNA DROTTINS VORS OD HERRA, IESÖ KRISTS. RISTJ. OG ÁBYRÐAM. EINAH JOCHUMSSON. JANÚAR NR. I. Kœri lesari! Nafninu er breytt, en stefnan sú sama og í Hrópinu, nefnilega fult lögmál, hart til þeirra manna, sem hafa lært guðfræði í veraldlegum skólum, og hafa gengið inn á þá villubraut, að leigja sig fyrir vissa upphæð af tekjum, — veraldlegum gróða — stofnunum ríkis og kirkju, til að kenna guðfræði eftir mjög gam- alli bók, nefnilega Gamlatestament- inu, sem villumenn, Gyðingar, hafa sett i form þjóðsagna og sögulegra annála; og svo að kenna líka bók-

x

Lögmálið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögmálið
https://timarit.is/publication/559

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.