Lögmálið - 02.01.1906, Blaðsíða 12

Lögmálið - 02.01.1906, Blaðsíða 12
<s Ort við andlátsfregn Kristjáns konungs IX. Guð einn passar l}Tðsins lán, lífs á bjargi stöndum, sæll þó kongur Kristián kreptist heljar böndum. Þjóðin minning heiðri hans, harmur særir alla. Kærleiksríka merkið manns mun ei niður falla. Eg lýsi því með ráði og ró réttur trúr í verki: Kristján okkar kongur dó, kærleiks har hann merki. Kongurinn vildi oss frelsið fá, frjálsir reynum ganga, treystum föður andann á eftir stríðið langa Af oss þrældóms bresti band, band, það slít eg fyrstur. Einn á kongur l}Tð og land lifsfaðirinn Kristur.

x

Lögmálið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmálið
https://timarit.is/publication/559

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.