Lögmálið - 02.01.1906, Blaðsíða 8

Lögmálið - 02.01.1906, Blaðsíða 8
4 Heimskan eyðist vit nær vex, vitrir menn það skilja. Góðum vinum gef ég sex er guðlegt frelsið vilja Synd er að fela sannleikann, sá oss frelsið gefur, heiðrum drottinn heilagann, hann vist aldrei sefur. Margur gefur hjátrú hól, heimsvillunni grandið, almáttuga sannleiks sól sendu geisla’ um landið. Gefum aldrei hjátrú hrós, hjátrú ljót nú kafni, af drottins máli drögum rós drottins vors í nafni. Burtu hverfur skuggi og sk\'r ef skýra málið reynum, leitum frjálsir ljósi í að lifs ávöxtum hreinum. Allir þurfa sannleik sjá síst má frelsi hamla,

x

Lögmálið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmálið
https://timarit.is/publication/559

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.