Lögmálið - 02.01.1906, Side 8

Lögmálið - 02.01.1906, Side 8
4 Heimskan eyðist vit nær vex, vitrir menn það skilja. Góðum vinum gef ég sex er guðlegt frelsið vilja Synd er að fela sannleikann, sá oss frelsið gefur, heiðrum drottinn heilagann, hann vist aldrei sefur. Margur gefur hjátrú hól, heimsvillunni grandið, almáttuga sannleiks sól sendu geisla’ um landið. Gefum aldrei hjátrú hrós, hjátrú ljót nú kafni, af drottins máli drögum rós drottins vors í nafni. Burtu hverfur skuggi og sk\'r ef skýra málið reynum, leitum frjálsir ljósi í að lifs ávöxtum hreinum. Allir þurfa sannleik sjá síst má frelsi hamla,

x

Lögmálið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögmálið
https://timarit.is/publication/559

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.