Barnabók Unga Íslands - 01.01.1910, Blaðsíða 12

Barnabók Unga Íslands - 01.01.1910, Blaðsíða 12
12 Sem lieimlands á örnunum, brenna? Hjer blasa þau við oss, þau bólin vor, Þar börn höfum leikið og i'yrsl stigið spor. Sjá, himinn og grundir og girðandi sær Og gnípur og vötnin, sem streyma, Og túnin og bæir og tindarnir fjær, Alt tjáir: »Hjer eigið þið heima«; Oss fætl hefur land þetta, löstrað og nært, Það framvegis byggjum og oss er það kært. Það vitum vjer einnig, að arf hlulum þann, Sem eigum vjer sjálfir, — ei aðrir; Vorl eigið, sem gott er, vísl gagnasl oss kann, Því girnumst ei lánaðar fjaðrir, En virðum vort þjóðerni’ og vörðum vort jeg í veikleika sterkir, þó auðnan sje treg. Ei nægir að slíkt hljómi á munni hvers manns; Vorn móð og vorn kjark skulum hrýna. Að vjer sjeum brotnir af bergi vors lands, Það ber oss í verkinu að sýna; Já, verjum þess sóma og heíjum þess hag, Þó liöldum vjer rjetllega þess og vorn dag. Ó styrkist til hauðurs vors trygðanna taug, Og tjáð verði í reyndinni skýrast, Að hugð fylgdi málinu’ og munnur ei laug, Sem móðurjörð heitið vann dýrast,

x

Barnabók Unga Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnabók Unga Íslands
https://timarit.is/publication/564

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.